Cancel Borrow / reserve:

Sphero Fótboltinn

4 similar items. See all.

Contains:
1x Sphero Fótbolti
1x blá micro/USB hleðslusnúra
4x grænar litlar keilur
4x appelsínugular litlar keilur
1x poki undir keilurnar

Sphero Fótboltinn er frábær leið til að kynna forritun fyrir krökkum.

Notast má við "Sphero play app" til að stjórna leið róbotans. Í smáforritinu er hægt að stjórna leiðinni með ýmsum aðferðum s.s.með stýripinna eða höfuðhreyfingum. Sphero Edu appið gerir krökkunum hinsvegar kleift að forrita leið róbotans.

Í Sphero Edu appinu eru þrjár leiðir til að stýra róbotanum, byrjendur geta teiknað leiðina, lengra komnir geta nýtt sér "drag & drop" forritunarmöguleikan. Þeir sem lengst eru komnir geta svo skrifað leiðina beint í JavaScript.

Fyrir 8 ára og eldri.
Batterí endist í 1 klst
Bluetooth tengingin dregur 10 m.

Náðu í smáforritið/appið:
spheromini.sphero.com

kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=KkcIp-sHUWY

Heimasíða:
www.sphero.com/sphero-mini
https://edu.sphero.com/

Log in to borrow or reserve...