Cancel Borrow / reserve:

Elegoo UNO örtölva (Arduino) - Mega-byrjendapakki

Contains:
Á amazon má sjá nákvæmlega hvað er í pakkanum:
https://www.amazon.com/Elegoo-EL-KIT-008-Complete-Ultimate-TUTORIAL/dp/B01EWNUUUA

Fee: ISJ 0.00 per day

Not available
Condition: A - As new
Brand: Elegoo EL-KIT-008 Mega 2560 Project The Most Complete Ultimate Starter Kit w/ TUTORIAL for Arduino UNO Nano
Code: BUN0139
Serial: EAN 0746591610586

Frábært MEGA sett til að byrja að vinna með ELegoo/Arduino. Elegoo er einfaldlega annar framleiðandi af örtölvubrettunum. Þeirra bretti eru að fullu sambærileg Arduino og allt hugbúnaðarumhverfið er Arduino.

Hvað er Arduino?
Arduino er örtölva sem byggð er á ATmega328P flögunni. Hún hefur 14 stafræna inn/út pinna (6 PWM pinna), 6 analog pinna, 16 MHz quartz kristal, USB tengil, innstungu, ICSP header og reset takka.

Hér má lesa sér meira til um Arduino:
https://www.arduino.cc/en/Guide/HomePage

Hér má skoða Elegoo UNO á Amazon.
https://www.amazon.com/gp/product/B01D8KOZF4/ref=detailpage?ie=UTF8&psc=1

Ekki til útláns:
Eitt aðalhlutverk Búnaðarbanka SFS er að kynna og auðvelda aðgengi að ýmsum búnaði sem nýta má til kennslu. Flest allt er hægt að fá að láni til að prófa í kennslustofunni en sumir hlutir eru einungis hugsaðir til kynningar. Hægt er að hafa samband við okkur og koma og fá að vinna með og skoða þessa hluti betur ef áhugi er á.

This item is not available for reservation online. Please contact us.
...