Cancel Borrow / reserve:

Bangsinn Parker - læknisleikur í spjaldtölvu með viðbótarveruleika

Contains:
1x bangsinn Parker
1x bangsabakpoki
1x meðalaskeið
1x hlustunarpípa
1x rönkenmyndaspjald
1x hitamælir
1x kremtúbba
1x leiðbeiningar
1x póstkort frá Parker sem er límt utan á kassann og þarf til að aflæsa hugbúnaðnum

ATH. spjaldtölva fylgir ekki með

Fee: ISJ 0.00 for 14 days

On loan
Condition: A - As new
Brand: Seedling Parker: Your Augmented Reality Bear for Toddlers Ages 3-6 Learning Kit
Code: BUN0100
Serial: ASIN B074D5B66P

Bangsinn Parker er hugsaður sem leikfang fyrir læknisleik yngstu kynslóðinnar. Bangsinn kemur með smáforriti þar sem hægt er að sjá m.a. inní bangsa og skoða líffæri og bein. Bangsinn sjálfur er hinsvegar ekki með neinum batteríum eða neti.

Gengur á iPad, iPhone, Android og Kindle.

Smáforritið heitir "Parker by Seedling" og er hægt að finna App Store og Google Play. Til að virkja forritið þarf að bera póstkortið frá Parker upp að myndavélinni. Póstkortið er límt utan á kassann.

Fyrir 36 mánaða til 6 ára.

Kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=zfO8lWtZMJk

Heimasíða:
www.seedling.com/parker-setup

Log in to borrow or reserve...