Cancel Borrow / reserve:

MEEBOT - Jimu vélmennið robot notist með iPad

Vélmennið Jimu er góð kynning á uppbyggingu vélmenna ásamt forritun. Pakkinn innheldur led ljós með litaskynjurum.
Notist við iPad til að vinna með vélmenninu.
Smáforritið/appið "Jimu Robot App" má nálgast í App Store eða á Goolge Play. Í því er að finna leiðbeiningar hvernig setja má saman vélmennið á ólíka máta. Því næst er hægt að forrita vélmennið bæði með því að taka upp hreyfingar og láta það dansa og byggja það upp í 3D, 360 gráðum. Hægt er að forrita LED ljósin til að dansa í takt við vélmennið.

Fyrir 8 ára og eldri.

Log in to borrow or reserve...