Cancel Borrow / reserve:

Tæknikistan - vísindadót fyrir leikskóla

5 similar items. See all.

Tæknikistan er stútfull af tækni- og vísindadóti fyrir leikskólakrakka.

Í kistunni kennir ýmissa grasa s.s. áþreifanlegir spjaldtölvuleikir, forritalegir róbotar af ýmsum gerðum, bækur, spil, stuttermabolur og kubbur sem bjóða uppá viðbótarveruleika. Grænt teppi fyrir "green screen" myndbandupptökur og fl.

Leikföng þessi hafa mörg hver það markmið að kenna hugtök og skilning í forritun með áþreifanlegum hætti. Önnur eru frábær verkfæri til að kenna rökfræði, uppröðun og launsamiðun.

Alls eru 5 svona töskur í boði, ein taska fyrir hvert leikskólahverfi. Umsjón með töskunum hefur ... og hægt er að panta töskurnar með því að hafa samband við...

This item is not available for reservation online. Please contact us.
...