Fee: ISJ 0.00 for 21 days
Þessi vínylskeri frá Roland er léttur og meðfærilegur og því auðvelt að fá hann að láni og nota í kennslustofunni. Flestir hanna í forritinu Inkscape
Hann tekur 360 til 381 mm breiðar arkir eða rúllur af vínyl. Bæði er hægt að skera veggfilmur og fatafilmur. Munið að það er einnig nausynlegt að nota "transfer tape" eða yfirfærslu límband fyrir veggfilmuna.
Heimasíða:
https://www.rolanddga.com/products/vinyl-cutters/stika-desktop-cutter
Kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=QsGJVBGEejo