Cancel Borrow / reserve:

LilyPad bók - saumaðu rafrásir

Contains:
1x bók - Sew Electric

Fee: ISJ 0.00 per day

Not available
Condition: A - As new
Brand: Sew Electric Perfect Paperback
Code: BUN0135
Serial: ISBN 978-0989795609

Bókin "Sew Electric" innheldur kennsluefni fyrir LilyPad Arduino og kennir hvernig má tengja handverk, rafeindatækni og forritun.

Bókin sýnir skref fyrir skref hvernig á að hanna og búa til hin ýmsu verkefni s.s.blikkandi armband, bókamerki sem skín í myrkri og skrýmsli sem syngur þegar þú heldur í höndina á því. Lærðu að sauma með því að leika þér með tækni og forritun.

Upplýsingar á Amazon:
https://www.amazon.com/Sew-Electric-Leah-Buechley/dp/0989795608

Ekki til útláns:
Eitt aðalhlutverk Búnaðarbanka SFS er að kynna og auðvelda aðgengi að ýmsum búnaði sem nýta má til kennslu. Flest allt er hægt að fá að láni til að prófa í kennslustofunni en sumir hlutir eru einungis hugsaðir til kynningar. Hægt er að hafa samband við okkur og koma og fá að vinna með og skoða þessa hluti betur ef áhugi er á.

This item is not available for reservation online. Please contact us.
...