Cancel Borrow / reserve:

LilyPad ProtoSnap - forritaðu fötin þín

Contains:
1x Lilypad bretti þar sem á er:
1x FTDI programmer
1x hnappur
1x slökkvari
1x hvítt LED
1x rgb LED
1x ljósnemi
1x hitanemi
1x hljóðgjafi

Fee: ISJ 0.00 per day

Not available
Condition: A - As new
Brand: SparkFun - ProtoSnap - LilyPad Development Board
Code: BUN0133
Serial: ASIN B005WM10QY

LilyPad tengir sauma, rafrásir og forritun. LilyPad ProtoSnap er örtölva ásamt fullt af skynjurum sem hægt er að sauma í föt og forrita í Arduino umhverfinu.

ProtoSnap eru einingar sem koma samhangandi í byrjun og svo hægt að brjóta upp til að koma þeim fyrir þar sem maður vill.

Heimasíða:
https://www.sparkfun.com/products/12922

Kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?time_continue=1&v=povKjccs3YM

Upplýsingar á Amazon:
https://www.amazon.com/gp/product/B005WM10QY/ref=detailpage?ie=UTF8&psc=1

Ekki til útláns:
Eitt aðalhlutverk Búnaðarbanka SFS er að kynna og auðvelda aðgengi að ýmsum búnaði sem nýta má til kennslu. Flest allt er hægt að fá að láni til að prófa í kennslustofunni en sumir hlutir eru einungis hugsaðir til kynningar. Hægt er að hafa samband við okkur og koma og fá að vinna með og skoða þessa hluti betur ef áhugi er á.

This item is not available for reservation online. Please contact us.
...