Cancel Borrow / reserve:

Chromecast Ultra Myndstreymir

Contains:
1x chromecast myndstreymir
1x aflgjafi
1x millistykki fyrir aflgjafa USA/EU
1x leiðbeiningar

Fee: ISJ 0.00 for 7 days

Available
Condition: A - As new
Brand: Google Chromecast Ultra
Code: BUN0116
Serial: 6B09CYFNHZ

Chromecast Ultra gefur þér möguleika að varpa mynd frá snjallsíma eða spjaldtölvu yfir í sjónvarpið með því að tengja það við HDMI tengi. Ultra útgáfan styður allt að 4K Ultra HD (3840x2160) HDR myndgæði.

Full stjórnun með snjalltæki: Chromecast Ultra streymir mynd og hljóð beint frá snjallsíma, PC, Mac eða spjaldtölvu. Þú þarft að opna app í tækinu og getur þannig varpað myndinni yfir í sjónvarpið.

Cast: Smelltu á 'Cast' takkann til að senda mynd í sjónvarpið. Tilvalið td þegar spilaðir eru leikir.

Betri myndgæði: Með dual-WiFi-ac netkorti og þreföldu loftneti nær Google Chromecast Ultra betri myndgæðum í gegnum þráðlaust streymi.

Straumur: Chromecast fær rafmagn frá HDMI tenginu eða microUSB tengi sem er til staðar.

Stuðningur við stýrikerfi:
- Android 4.1 eða nýrra
- Mac OS X 10.9 eða nýrra
- iOS 8.0 eða nýrra
- Windows 7 eða nýrra

Kynningarmyndband:
https://youtu.be/Dgxz0kZ2dp4

Log in to borrow or reserve...